
Auðveld uppsetning (plug and play service)
Þegar þú kveikir á símanum í fyrsta skipti, og hann er í biðstöðu, kann
texti að birtast á skjánum þar sem spurt er hvort þú viljir sækja stillingar
frá símafyrirtækinu (sérþjónusta). Samþykktu það eða hafnaðu því. Sjá
Tengjast við þjónustusíðu
í “Stillingar” á bls. 64 og “Stillingaþjónusta” á
bls. 10.