
10. Gallerí
Í þessari valmynd er hægt að stjórna myndefni, myndum, upptökum og
tónum. Þessum skrám er raðað í möppur.
Síminn inniheldur opnunarlyklakerfi til varnar aðfengnu efni. Ætíð skal
kanna afhendingarskilmála alls efnis og opnunarlykil áður en þess er
aflað þar sem það getur verið háð greiðslu.
Skrárnar sem geymdar eru í
Gallerí
nota minnið í símanum. Hægt er að
nota samhæft minniskort til að auka minnið fyrir myndir, þemu, grafík,
hringitóna, myndinnskot og hljóðinnskot í
Gallerí
.
Til að vinna með skrár og möppur símans:
1. Veldu
Valmynd
>
Gallerí
. Listi yfir möppur birtist. Ef minniskort er í
símanum er mappan
Minniskort
,
(óforsniðið)
eða nafn
minniskortsins sýnt.
2. Flettu að valmyndinni sem þú vilt. Veldu
Opna
til að skoða lista yfir
skrár í möppunni. Veldu
Valkost.
til að skoða þá valkosti sem eru
í boði.
3. Veldu skrána sem þú vilt skoða og svo
Opna
. Veldu
Valkost.
til að
skoða þá valkosti sem eru í boði.