Nokia 6085 - Hlustun

background image

Hlustun

1. Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Útvarp

.

2. Veldu

eða

eða styddu á höfuðtólatakkann til að velja stöð.

3. Styddu stuttlega á viðkomandi takka til að velja staðsetningu

útvarpsstöðvar.

4. Veldu

Valkost.

og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:

Slökkva

— til að slökkva á útvarpinu.

Vista stöð

— til að vista nýja stöð með því að slá inn nafn á stöðina

Visual Radio

— til að stilla hvort Visual Radio-forritið er notað

(sérþjónusta). Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefa upplýsingar
um framboð og kostnað. Sumar útvarpsstöðvar kunna að senda
upplýsingar sem texta eða mynd sem hægt er að skoða í Visual
Radio-forritinu.

Hátalari

eða

Höfuðtól

— til að hlusta á útvarpið í hátalara

(takmarkast við FM-útvarp) eða höfuðtóli. Höfuðtólið skal áfram
vera tengt við símann. Snúran á höfuðtólinu þjónar þá hlutverki
loftnets fyrir útvarpið.

Einóma útvarp

eða

Víðóma útvarp

— til að hlusta á útvarpið í mónó

eða steríó.

Stöðvar

— til að velja lista yfir vistaðar stöðvar. Til að eyða eða

endurnefna stöð eða breyta notendakenni sjónrænnar þjónustu
velurðu stöðina og síðan

Valkost.

>

Eyða stöð

eða

Endurnefna

eða

Notendakenni

.

Leita að stöðvum

— til að ræsa sjálfvirka leit og vistun á öllum

tiltækum útvarpsstöðvum. Leitin finnur aðeins sterkustu
útvarpsstöðvarnar.

Stilla tíðni

— til að slá inn tíðni útvarpsstöðvarinnar.

Stöðvaskrá

— til að virkja stöðvaskrána (sérþjónusta) til að leita að

tiltækum útvarpsstöðvum og vista þær til notkunar síðar.

Ræsa sjónr. þjón.

— til að velja hvort kveikja á sjálfkrafa á Visual

Radio-forritinu þegar kveikt er á útvarpinu skaltu velja

Ræsa sjónr.

þjón.

>

Sjálfvirkt

.

background image

M i ð l a r

75

Yfirleitt er hægt að svara símtali meðan hlustað er á útvarpið. Hljóðið er
tekið af útvarpinu á meðan á símtalinu stendur.

Þegar forrit sem notar pakkagagna- eða HSCSD-tengingu sendir eða
móttekur gögn getur það haft truflandi áhrif á útvarpið.