
■ Hljóð- og myndspilari
Með hljóð- og myndspilaranum er hægt að skoða, spila og hlaða niður
skrám, t.d. myndum. hljóðum, myndböndum og hreyfimyndum. Einnig er
hægt að sjá samhæft myndbandsstreymi af netmiðlara (sérþjónusta).
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Spilari
>
Opna Gallerí
,
Bókamerki
,
Fara á
veffang
eða
Hlaða niður miðlun
.