Stillingar fyrir straumspilunarþjónustu
Hægt er að fá stillingar fyrir straumspilun í stillingaboðum frá
þjónustuveitunni eða símafyrirtækinu. Sjá “Stillingaþjónusta” á bls. 10.
Stillingarnar færðar inn handvirkt, sjá “Stillingar” bls. 64.
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Spilari
>
Straumstillingar
og svo einn af
eftirfarandi valkostum:
Samskipun
— Eingöngu eru sýndar þær stillingar sem styðja streymi.
Veldu þjónustuveitu,
Sjálfgefnar
eða
Eigin stillingar
.
Áskrift
— Veldu reikning fyrir streymisþjónustu sem er innifalinn í virku
stillingunni.
M i ð l a r
72