Nokia 6085 - Ljósmyndataka

background image

Ljósmyndataka

1. Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Myndavél

>

Mynda

eða ýttu á

myndatökutakkann og veldu

Mynda

.

Síminn vistar myndina í

Gallerí

>

Myndir

möppunni nema síminn sé

stilltur á að vista myndir á minniskortinu.

2. Veldu

Til baka

þegar þú vilt taka aðra mynd.

3. Myndin er stækkuð eða minnkuð (súmmuð) með því að ýta

stýrihnappinum upp eða niður.

4. Hægt er að taka allt að fimm myndir með stuttu millibili með því að

velja

Valkost.

>

Kveikt á myn.röð

>

Myndar.

. Til að taka aðra mynd

velurðu

Valkost.

>

Ný mynd

.

Því hærri sem upplausnin er, því færri myndir er hægt að taka í röð.

5. Til að senda myndina í margmiðlunarskilaboðum velurðu

Senda

.

6. Til að seinka myndatöku um 10 sekúndur velurðu

Valkost.

>

Kveikja á

sjálfv.

>

Byrja

.

Síminn gefur frá sér hljóð meðan á niðurtalningunni stendur og
hljóðið verður hraðara þegar síminn er alveg við það að taka
myndina. Myndin er tekin að tímanum liðnum og hún er sjálfkrafa
vistuð í

Gallerí

>

Myndir

.

Þegar mynd er tekin í slæmri birtu lengir myndavélin lokatímann
sjálfkrafa til að bæta myndgæðin.

Þetta Nokia-tæki styður allt að 640 x 480 punkta myndupplausn.
Myndupplausnin í þessum efnum getur virst önnur.

background image

M i ð l a r

71