Nokia 6085 - Upptaka myndinnskota

background image

Upptaka myndinnskota

Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Myndavél

>

Valkost.

>

Hreyfimynd

>

Taka

upp

. Ef gera á hlé á upptöku skaltu velja

Gera hlé

. Upptöku er haldið

áfram með því að velja

Hald. áfr.

. Veldu

Hætta

til að stöðva upptökuna.

Síminn vistar upptökuna í

Gallerí

>

Myndskeið

. Til að vista valkostina

skaltu velja

Valkost.

.