Lagaspilun
1. Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Tónl.spilari
. Upplýsingar birtast um fyrsta
lagið á sjálfgefna lagalistanum.
2. Til að spila lag þarftu að velja það og svo
.
3.
er notaður til að spila næsta lag. Skipt er yfir í næsta lag á undan
með því að ýta tvisvar sinnum á
.
4. Spólað er til baka í lagi með því að halda inni
. Spólað er áfram í
lagi með því að halda inni
. Takkanum er svo sleppt til að halda
spiluninni áfram.
5. Hlér er gert á spilun með því að velja
.
Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug
áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn.