Stillingar
Í valmyndinni
Tónl.spilari
geta eftirfarandi kostir verið tiltækir:
Lagalisti
— til að skoða öll lög á lagalistanum. Lag er spilað með því að
velja það og svo
Spila
.
Tónlistarsafn
— til að fletta í tónlistarsafninu samkvæmt eftirtöldum
skilyrðum:
Öll lög
,
Flytjendur
,
Plötur
,
Stefnur
,
Lagahöfundar
eða
Lagalistar
. Til að uppfæra efni tónlistarsafnsins velurðu
Uppfæra safn
.
Spilunarvalkostir
>
Af handahófi
>
Virkt
— til að spila lögin á
lagalistanum í handhófskenndri röð. Veldu
Endurtaka
>
Núverandi lag
eða
Öll lög
til að spila lagið sem er valið eða allan lagalistann
endurtekið.
Tónjafnari miðl.
— til að opna lista yfir tónjafnarastillingar. Sjá
“Tónjafnari” á bls. 76.
M i ð l a r
73
Bæta v. Uppáhalds
— til að bæta völdu lagi á lagalistann
Uppáhalds
.
Spil. um Bluetooth
— til að tengjast við og spila tónlist í gegnum
Bluetooth-hljóðtæki með Bluetooth-tengingu.
Nota tón
— til að nota valið lag t.d. sem hringitón. Listi yfir hugsanlega
valkosti fyrir tóninn birtist.
Senda
— til að senda völdu skrána með MMS eða Bluetooth-tengingu.
Vefsíða
— til að tengjast vafraþjónustu sem tengist laginu sem er í
spilun. Valkosturinn er aðeins til staðar ef veffang þjónustunnar fylgir
laginu.
Hlaða niður tónlist
— til að hlaða niður tónlist af vefnum.
Staða minnis
— til að skoða hversu mikið minni er laust og hversu mikið
er í notkun