Nokia 6085 - Hringt og tekið við kallkerfissímtali

background image

Hringt og tekið við kallkerfissímtali

Stilltu símann þannig að notaðir séu hátalarar eða heyrnartól fyrir
kallkerfissamskipti. Sé heyrnartólið valið notarðu símann venjulega með
því að halda honum upp að eyranu.

background image

K a l l k e r f i

78

Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er
notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.

Þegar tengst er við kallkerfisþjónustuna geturðu hringt eða tekið við
rásarsímtölum, hópsímtölum eða tveggja manna símtölum. Tveggja
manna samtal er samtal sem þú átt við einungis einn einstakling.

Haltu efri hljóðstyrkstakkanum inni allan tímann sem þú talar og haltu
símanum fyrir framan þig þannig að þú sjáir á skjáinn. Þegar þú ert
búin / n skaltu sleppa efri hljóðstyrkstakkanum. Í samræðunum gildir
"fyrstur kemur, fyrstur fær". Þegar einhver hættir að tala er sá næstur
sem fyrstur er til að styðja á kallkerfistakkann.

Ef þú vilt skoða innskráningarstöðu tengiliða þinna skaltu velja

Valmynd

>

Kallkerfi

>

Listi tengiliða

. Þessi þjónusta fer eftir

þjónustuveitunni og er aðeins í boði fyrir tengiliði í áskrift.

tilgreinir að tengiliðurinn sé við.

tilgreinir að tengiliðurinn sé ekki skráður inn í kallkerfisþjónustuna.

tilgreinir að tengiliðurinn sé óþekktur.

tilgreinir að tengiliðurinn vilji ekki láta ónáða sig. Þú getur ekki

hringt í tengiliðinn en þú getur sent beiðni um svarhringingu.

Ef setja á tengilið í áskrift skaltu velja

Valkost.

>

Skrá tengilið

eða, ef

einn eða fleiri tengiliðir eru merktir, skaltu velja

Skrá merkta

.