
Kallkerfissímtal til margra viðtakenda
Þú getur valið marga kallkerfistengiliði af tengiliðalistanum. Hringt er í
viðtakendurna og þeir verða að svara til að geta tekið þátt í samtalinu.
Veldu
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Listi tengiliða
og merktu viðkomandi
tengiliði. Styddu á efri hljóðstyrkstakkann til að hringja. Þeir tengiliðir
sem svara eru sýndir á skjánum.