Nokia 6085 - Tveggja manna símtal

background image

Tveggja manna símtal

Til að hefja tveggja manna tal úr tengiliðalistanum sem þú hefur gefið
kallkerfisvistfang skaltu velja

Listi tengiliða

. Veldu tengilið og styddu á

efri hljóðstyrkstakkann.

background image

K a l l k e r f i

79

Einnig geturðu valið tengiliði úr

Tengiliðir

.

Ef hefja á tveggja manna tal úr lista yfir kallkerfisrásir skaltu velja

Rásalisti

, og velja viðeigandi rás. Veldu

Meðlimir

þá tengiliðinn og

styddu á efri hljóðstyrkstakkann.

Ef hefja á tveggja manna tal úr lista yfir beiðnir um svarhringingu sem
þú hefur móttekið, skaltu velja

Innhólf svarhring.

. Veldu þá tengiliðinn

og styddu á efri hljóðstyrkstakkann.