■ Kallkerfisrásir
Þegar rás er kölluð upp heyra allir meðlimir sem taka þátt í rásinni kallið
samtímis.
Til eru þrjár tegundir kallkerfisrása:
Skilyrt rás — varanleg rás sem þjónustuveitan býr til
Almenn rás
— allir rásarmeðlimir geta boðið öðrum að taka þátt í
samtalinu
Einkarás
— einungis þeir sem fá boð um að taka þátt í samtalinu geta
tekið þátt í rásinni.