
Boð móttekið
Þegar inngönguboð í hóp kemur í textaskilaboðum, birtist textinn
Boð
rásar móttekið:
.
1. Til að skoða tengiliðinn sem sendi boðið og vistfang rásarinnar ef
ekki er um að ræða einkarás, skaltu velja
Skoða
.
2. Til að bæta rásinni í símann skaltu velja
Vista
.
3. Veldu
Kveikt
eða
Slökkva
til að stilla stöðu rásarinnar.
4. Ef þú vilt hafna boðinu skaltu velja
Skoða
>
Fleygja
>
Já
.

K a l l k e r f i
82