Rás bætt við
Ef bæta á við almennri eða einkarás skaltu velja
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Bæta við rás
og breyta stillingunum í reitunum:
Staða rásar:
— Veldu
Kveikt
eða
Slökkva
.
Gælunafn í rás:
— Sláðu inn gælunafn fyrir rásina.
Öryggi rásar:
— Veldu
Almenn rás
eða
Einkarás
.
Viljirðu senda boð um að ganga í hópinn veldu þá
Já
þegar síminn fer
fram á það. Hægt er að senda boð með SMS.
Ef bæta á við skilyrtri rás skaltu velja
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Bæta við
rás
>
Valkost.
>
Handv. innsetning
. Færðu inn vistfang rásarinnar sem
þú færð hjá þjónustuveitunni.