■ Kallkerfisstillingar
Kallkerfisstillingar eru tvenns konar: stillingar fyrir tengingu við
þjónustuna og stillingar fyrir notkun.
Þú gætir fengið stillingarnar fyrir tengingu við þjónustuna frá
þjónustuveitunni eða símafyrirtækinu. Sjá “Stillingaþjónusta” á bls. 10.
Stillingarnar má einnig færa inn handvirkt. Sjá “Stillingar” á bls. 64.
Til að velja stillingar fyrir tengingu við þjónustuna skaltu velja
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Stillingar samskipana
og velja einn af eftirfarandi
valkostum:
Samskipun
— til að velja þjónustuveituna,
Sjálfgefnar
eða
Eigin
stillingar
fyrir kallkerfisþjónustuna. Eingöngu eru sýndar þær stillingar
sem styðja kallkerfisþjónustu.
Áskrift
— til að velja þjónustureikning kallkerfis í virku stillingunum.
Einnig geturðu valið úr öðrum valkostum.
Til að breyta kallkerfisstillingum fyrir notkun skaltu velja
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Stillingar Kallkerfis
og velja einn af eftirfarandi valkostum:
1 við 1 símtöl
>
Kveikja
— til að stilla símann þannig að hann geti tekið
við tveggja manna samtali. Ef þú vilt geta kallað upp en ekki tekið við
uppkalli í tveggja manna samtali velurðu
Slökkva
. Þjónustuveitan gæti
boðið upp á þjónustu sem skrifar yfir þessar stillingar. Til að stilla símann
þannig að hann láti vita með hringitóni þegar einhver reynir að kalla þig
upp fyrir tveggja manna samtal skaltu velja
Tilkynna
.
Sjálfvirkur val-kostur kallk.takka
>
Opna tengiliðalista
,
Opna rásalista
,
Hringja í ten. / hóp
eða
Hringja í kallk.rás
Sýna innskráningarstöðu mína
>
Já
— til að heimila sendingu á
innskráningarstöðu
Tenging við kallkerfi við ræsingu
>
Já
eða
Spyrja fyrst
— til að stilla
símann þannig að hann tengist sjálfkrafa við kallkerfisþjónustu þegar
kveikt er á símanum
Kallkerfi í útlöndum
— til að slökkva eða kveikja á kallkerfisþjónustunni
þegar síminn er notaður utan heimasímkerfis
Senda kallkerfisveffang mitt
>
Nei
— til að fela kallkerfisvistfang þitt
fyrir símtölum
S k i p u l e g g j a r i
83