
■ Tengt og aftengt
Ef þú vilt tengjast kallkerfisþjónustunni skaltu velja
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Kveikja á Kallkerfi
. sýnir kallkerfistengingu.
sýnir að
þjónustan er tímabundið ekki tiltæk. Síminn reynir sjálfkrafa að tengjast
aftur við þjónustuna þar til tengingin er rofin. Ef þú hefur bætt rásum
við símann tengistu sjálfkrafa við virkar rásir.
Til að rjúfa tengingu við kallkerfisþjónustuna velurðu
Slökkva á Kallkerfi
.