Nokia 6085 - 13. Skipuleggjari

background image

13. Skipuleggjari

Nokia-farsíminn er með margar gagnlegar aðgerðir til að skipuleggja
daginn. Eftirtaldar aðgerðir eru í

Skipuleggjari

: vekjaraklukka, dagbók,

verkefnalistar, minnismiðar, reiknivél, niðurteljari og skeiðklukka.