■ Dagbók
Dagbókin hjálpar þér að fylgjast með áminningum, símtölum sem þú
þarft að hringja, fundum og afmælum.
Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Dagbók
.
Dagurinn í dag er auðkenndur með ramma í mánaðarskjánum. Ef
einhverjir minnismiðar eru skráðir fyrir daginn er hann feitletraður. Til
að skoða minnismiða dagsins velurðu
Skoða
. Til að skoða viku í senn
velurðu
Valkost.
>
Vikuskjár
. Ef eyða á öllum færslum í dagbók skaltu
velja mánaðar- eða vikuskjá og svo
Valkost.
>
Eyða öllum
.
Aðrir valkostir í dagskjá dagbókarinnar geta verið: Að búa til
athugasemd, eyða og breyta henni, afrita hana yfir á annan dag, senda
hana um Bluetooth, eða sem textaskilaboð eða margmiðlunarskilaboð
beint í dagbók annars samhæfs síma. Í
Stillingar
er hægt að stilla
dagsetningu og tíma. Í
Eyða minnispunktum sjálfvirkt
valkostinum
geturðu stillt símann þannig að gömlum minnismiðum sé eytt eftir
tiltekinn tíma.