
Hljóðmerki fyrir minnismiða
Síminn gefur frá sér hljóðmerki og birtir minnismiðann. Þegar
minnismiði birtist á skjánum er hægt að hringja í númerið sem birtist
með því að styðja á hringitakkann. Ef stöðva á hljóðmerkið og skoða
minnismiðann skaltu velja
Skoða
. Veldu
Blunda
til að stöðva vekjarann í
tíu mínútur. Ef stöðva á hljóðmerkið án þess að skoða minnismiðann er
stutt á
Hætta
.