■ Reiknivél
Með reiknivélinni er hægt að reikna tölur og hornaföll, reikna veldi og
kvaðratrót, andhverfu og breyta gengi.
Til athugunar: Nákvæmni reiknivélarinnar er takmörkuð og hún er
ætluð til einfaldra útreikninga.
Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Reiknivél
. Styddu á #-takkann til að fá
kommu. Flettu að aðgerðinni eða veldu hana í
Valkost.
.
Til að vista gengið skaltu velja
Valkost.
>
Gengi
. Til að umreikna
gjaldmiðil þarftu að færa inn upphæðina sem á að umreikna og velja
Valkost.
>
Í innlendum
eða
Í erlendum
.