■ Skeiðklukka
Hægt er að taka tíma, lotutíma eða millitíma með skeiðklukkunni. Hægt
er að nota aðra valkosti símans meðan verið er að mæla tímann. Til að
láta skeiðklukkuna halda áfram í bakgrunni skaltu styðja á
hætta-takkann.
Notkun skeiðklukkunnar eða keyrsla hennar í bakgrunni meðan aðrar
aðgerðir eru notaðar krefst aukinnar rafhlöðuorku og minnkar líftíma
rafhlöðunnar.
F o r r i t
87