Nokia 6085 - Skeiðklukka

background image

Skeiðklukka

Hægt er að taka tíma, lotutíma eða millitíma með skeiðklukkunni. Hægt
er að nota aðra valkosti símans meðan verið er að mæla tímann. Til að
láta skeiðklukkuna halda áfram í bakgrunni skaltu styðja á
hætta-takkann.

Notkun skeiðklukkunnar eða keyrsla hennar í bakgrunni meðan aðrar
aðgerðir eru notaðar krefst aukinnar rafhlöðuorku og minnkar líftíma
rafhlöðunnar.

background image

F o r r i t

87