Vekjaratónn og skilaboð
Síminn gefur frá sér vekjaratón og á skjánum blikkar
Vekjari!
og gildandi
tíma, jafnvel þótt slökkt sé á símanum. Veldu
Hætta
til að stöðva
vekjarann. Ef þú leyfir símanum að halda áfram að hringja í mínútu eða
velur
Blunda
, stöðvast vekjarinn í þann tíma sem þú hefur stillt og
heldur svo áfram.
Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp á meðan slökkt er á
tækinu kveikir það á sér og hringir. Ef valið er
Hætta
er spurt hvort opna eigi
tækið fyrir símtölum. Veldu
Nei
til að slökkva á tækinu eða
Já
til að hringja og
svara símtölum. Ekki velja
Já
þegar notkun þráðlausra síma getur valdið truflun
eða hættu.
S k i p u l e g g j a r i
84