
Verkefni
1. Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Verkefnalisti
.
2. Ef engu verkefni hefur verið bætt við áður, skaltu velja
Bæta v.
. Að
öðrum kosti skaltu velja
Valkost.
>
Bæta við
.
3. Skrifaðu hvað þarf að gera, veldu lokadagsetningu og gerð
hljóðmerkis og svo
Vista
.
4. Til að skoða minnismiða skaltu velja hann og svo
Skoða
.