
15. Vefur
Síminn er með innbyggðan vafra sem hægt er að nota til að tengjast
völdum þjónustum á internetinu. Margar aðgangsaðgerðir fyrir
þráðlaust internet eru háðar símkerfinu og sumar aðgerðir eru
hugsanlega ekki í boði. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.