Nokia 6085 - Öryggiseining

background image

Öryggiseining

Öryggiseiningin er til að bæta öryggisþjónustu forrita sem þurfa
vafratengingu og gefur þér kost á að nota stafræna undirskrift. Í
öryggiseiningunni geta verið vottorð auk einkalykla og almennra lykla.
Þjónustuveitan vistar vottanirnar í öryggiseiningunni.

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Öryggisstillingar

>

Stillingar fyrir

öryggiseiningu

og svo einn af eftirfarandi valkostum:

Upplýs. um öryggiseiningu

— til að sýna titil, framleiðanda og raðnúmer

öryggiseiningar

background image

V e f u r

95

Biður um PIN f. öryggiseiningu

— til að stilla símann á að biðja um

PIN-númer öryggiseiningarinnar þegar þjónusta frá öryggiseiningunni er
notuð. Sláðu inn númerið og veldu

Kveikja

. Til að gera beiðni um PIN

fyrir öryggiseiningu óvirka velurðu

Slökkva

.

Breyta PIN f. öryggiseiningu

— til að breyta PIN-númerinu ef

öryggiseiningin leyfir það. Ritaðu PIN fyrir öryggiseiningu sem er í
notkun og svo nýja númerið tvisvar.

Breyta PIN fyrir undirskrift

— til að breyta PIN-númeri fyrir stafræna

undirskrift. Veldu PIN fyrir undirskrift sem á að breyta. Ritaðu
PIN-númerið sem er í notkun og svo nýja númerið tvisvar.

Sjá einnig “Aðgangslyklar” á bls. 9.