
■ Þjónustuinnhólf
Síminn getur tekið við þjónustuboðum (tilkynningum) frá
þjónustuveitunni (símafyrirtækinu). Þjónustuboð eru tilkynningar
(til dæmis fréttafyrirsagnir). Þessi skilaboð geta innihaldið textaskilaboð
eða veffang þjónustu.
Til að opna
Þjónustuhólf
í biðstöðu, þegar þú hefur fengið þjónustuboð,
skaltu velja
Sýna
. Ef þú velur
Hætta
, er boðið fært í
Þjónustuhólf
. Ef þú
vilt opna
Þjónustuhólf
síðar skaltu velja
Valmynd
>
Vefur
>
Þjónustuhólf
.