
Uppsetningarþjónusta
Þú getur e.t.v. fengið stillingarnar sem þarf til að geta vafrað í
stillingaboðum frá símafyrirtækinu eða þjónustuveitunni sem býður upp
á þjónustuna. Sjá “Stillingaþjónusta” á bls. 10. Þú getur einnig fært
stillingarnar inn handvirkt. Sjá “Stillingar” á bls. 64.

V e f u r
90