
■ Bókamerki
Þú getur vistað vefföng síðna sem bókamerki í minni símans.
1. Þegar þú vafrar skaltu velja
Valkost.
>
Bókamerki
; eða - í
biðstöðu-velja
Valmynd
>
Vefur
>
Bókamerki
.

V e f u r
93
2. Flettu að bókamerki og veldu það, eða styddu á hringitakkann til að
koma á tengingu við síðuna sem er tengd við bókamerkið.
3. Veldu
Valkost.
til að skoða, breyta, eyða eða senda bókamerkið; til að
búa til nýtt bókamerki; eða til að færa bókamerkið í möppu.
Tækið kann að vera með nokkrum bókamerkjum fyrir setur sem ekki eru tengd
Nokia. Nokia hvorki ábyrgist né hvetur til notkunar þessara vefsetra. Ef valið er að
heimsækja þessi vefsetur skal beita sömu öryggisráðstöfunum og fyrir öll önnur
setur.