
Móttaka
Þegar þú hefur móttekið bókamerki sem sent er sem bókamerki birtist
1
bókamerki móttekið
á skjánum. Móttekin bókamerki eru sjálfkrafa
vistuð í
Bókamerki
. Hægt er að skoða þau með því að velja
Sýna
>
Bókamerki
.
■ Stillingar niðurhals
Ef vista á sjálfkrafa allar sóttar skrár í
Gallerí
skaltu velja
Valmynd
>
Vefur
>
Stillingar
>