
■ Tæknilegur bakgrunnur
Tækni sem kallast WAP (wireless application protocol) í farsímum svipar
til veraldarvefjarins (WWW) í einkatölvum.
Flestar WAP-síður eru með texta og veftengla. Á sumum síðum eru
jafnvel myndir í lágri upplausn eða möguleiki á að færa inn gögn.
Hugsanlega sjást ekki allar upplýsingar á internet-síðunum þar sem útlit
síðunnar getur verið mismunandi eftir skjástærð.