Nokia 6085 - Vafri

background image

Vafri

Ekki ætti að vera þörf á því að stilla vafra símans handvirkt. Vanalega sér
þjónustuveitan um þetta þegar þú hefur skráð þig fyrir virkninni. Hafðu
samband við þjónustuveituna ef erfiðleikar koma upp við notkun
vafrans.

Þegar þú hefur komið á tengingu við þjónustuna er hægt að vafra um
síðurnar. Valkostir takka símans geta verið mismunandi eftir þjónustum.
Fylgdu leiðbeiningum á skjá símans. Hafðu samband við þjónustuveitu
til að fá nánari upplýsingar.

Ef EGPRS eða GPRS eru valin sem gagnaflutningsmáti birtist

eða

efst í vinstra horni skjásins meðan vafrað er. Ef þú færð símtal eða
textaskilaboð, eða hringir úr símanum meðan á EGPRS- eða

background image

V e f u r

91

GPRS-tengingu stendur birtist

eða

efst í hægra horni skjásins til

að sýna að EGPRS- eða GPRS-tengingin hafi verið sett í bið. Eftir símtal
reynir síminn aftur að koma á EGPRS- eða GPRS-tengingu.