
16. SIM-þjónusta
SIM-kortið þitt kann að bjóða upp á meiri þjónustu sem þú getur fengið
aðgang að. Þessi valmynd sést aðeins ef SIM-kortið styður það. Heiti og
efni valmyndarinnar fer eftir SIM-kortinu.
Upplýsingar um framboð, verð og notkun SIM-þjónustu fást hjá
þjónustuveitunni.
Til að fá aðgang að þessari þjónustu getur verið nauðsynlegt að senda
boð eða hringja úr símanum sem þarf þá að greiða fyrir.

T ö l v u t e n g i n g
98