17. Tölvutenging
Hægt er að senda og taka við tölvupósti og fara á Internetið ef síminn er
tengdur við samhæfa tölvu með Bluetooth eða
USB-gagnasnúrutengingu (CA-53). Hægt er að nota símann með margs
konar PC-tengibúnaði og gagnasamskiptaforritum.