Nokia 6085 - Bluetooth

background image

Bluetooth

Notaðu Bluetooth-tækni til að tengja fartölvuna við internetið. Síminn
þarf að hafa virka þjónustuveitu sem styður internet-aðgang og tölvan
þarf að styðja Bluetooth PAN (Personal Area Network). Eftir að hafa
tengst við netaðgangsstað símans og parast við tölvuna opnar síminn
sjálfkrafa pakkagagnatengingu við internetið. Uppsetning á
hugbúnaðinum PC Suite er ekki nauðsynleg þegar NAP-þjónusta símans
er notuð.

Sjá “Þráðlaus Bluetooth-tækni” á bls. 57.

background image

A u k a h l u t i r

100