
■ EGPRS, GPRS, HSCSD og CSD
Hægt er að nota EGPRS (enhanced GPRS), GPRS, HSCSD (high speed
circuit switched data), CSD (circuit switched data) og
GSM-gagnasend.
gagnaþjónustu í símanum.
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um gagnaþjónustu og áskrift.
Notkun á HSCSD-þjónustu eyðir rafhlöðunni hraðar en í venjulegum
símtölum eða gagnasímtölum. Það getur þurft að tengja símann við
hleðslutæki meðan á flutningi stendur. Sjá “Stillingar pakkagagna” á
bls. 59.

T ö l v u t e n g i n g
99