
■ Gagnageymsla um USB-snúru
Þú getur notað USB-gagnasnúru til að flytja gögn á milli minniskortsins
í símanum og samhæfrar tölvu. Sjá “USB-gagnasnúra” á bls. 61. Eftir
gagnaflutninginn skal ganga úr skugga um að óhætt sé að taka
USB-snúruna úr sambandi við tölvuna.