Nokia 6085 - Biðstaða

background image

Biðstaða

Biðskjárinn birtist þegar kveikt er á
símanum. Þegar síminn er í biðstöðu
sjást þeir valkostir sem hægt er að velja
með valtökkunum fyrir ofan takkana.
Vísar sýna jafnframt stöðu símans.

• Sendistyrkur símkerfis (1)

• Hleðsla rafhlöðunnar (2)

• Klukka (3) — ef valið er að birta

tímann á skjánum. Sjá “Tími og
dagsetning” í “Stillingar” á bls. 55.

• Heiti þjónustuveitunnar eða skjátákn

símafyrirtækisins (4)

• Dagbók (5) — dagsetningin er birt ef valið er að birta hana á skjánum

og virkur biðskjár er ekki valinn. Sjá “Virkur biðskjár” á bls. 19 og
“Tími og dagsetning” á bls. 55.

• Virkur biðskjár (6). Sjá “Virkur biðskjár” á bls. 19.

• Vinstri valtakkinn (7) er

Flýtival

eða flýtivísir í annan valkost. Sjá

“Vinstri valtakkinn” á bls. 55.

• Miðvaltakkinn (8) opnar

Valmynd

.

• Hægri valtakkinn (9) getur verið

Nöfn

til að opna lista yfir tengiliði í

Tengiliðir

valmyndinni, heiti sem símafyrirtækið velur og sem opnar

vefsíðu þess, eða flýtivísir í valkost sem þú hefur valið. Sjá “Hægri
valtakkinn” á bls. 56.

background image

S í m i n n þ i n n

19