
Flýtivísar í biðstöðu
Þegar ýtt er einu sinni á hringitakkann opnast listi með þeim
símanúmerum sem hringt hefur verið í. Sjá “Hringt úr símanum” á
bls. 23.
Haltu inni 1 takkanum til að hringja í talhólfið (sérþjónusta), eftir að
hafa vistað talhólfsnúmerið þitt.
Haltu inni 0 takkanum til að opna vafrann og tengjast.
Upplýsingar um það hvernig á að velja flýtivísa fyrir stýrihnappinn er að
finna í
Stýrihnappur
í “Eigin flýtivísar” á bls. 55.
Til að hringja símtal með því að ýta á talnatakka með tengdu
símanúmeri, sjá “Hraðval” bls. 23.
Skipt er á milli sniðanna
Almennt
og
Án hljóðs
með því að halda inni #.