Nokia 6085 - Efni á virka biðskjánum

background image

Efni á virka biðskjánum

Flýtivísastika

— Flýtivísir er gerður virkur með því að fletta að

valkostinum sem á að nota og velja hann. Hægt er að breyta eða
skipuleggja flýtivísana á skjánum með því að velja

Valkost.

>

Sérsníða

.

Útvarp og tónlist

— Kveikt er á útvarpinu eða tónlistarspilaranum með

því að fletta að þeim og velja þau. Flett er upp eða niður til að skipta um
lag í tónlistarspilara. Leitað er að útvarpsstöðvum með því að ýta
takkanum til vinstri eða hægri og halda honum inni.

Dagbók

— Minnismiðar eru skoðaðir með því að velja þá. Flett er í

gegnum minnismiða eða á milli daga með því að fletta til vinstri eða
hægri.

background image

S í m i n n þ i n n

20

Minnismiði minn

— Minnismiðum er bætt við með því að velja

efnisgluggann, skrifa minnismiða og vista hann.

Niðurteljari

— Niðurteljarinn er ræstur með því að velja efnisgluggann.

Sá tími sem er eftir sést á skjánum ásamt minnismiða.

Almennir vísar

— Til að birta flýtivísa í biðstöðu. Flýtivísarnir geta m.a.

verið: dagsetning, upplýsingar frá endurvarpa, upplýsingaboð, sjálfgefið
heiti kallkerfishóps og meðlimir í lokuðum notendahópi. Dagsetningin
sést ef dagbókin er ekki valin.