■ Takkalás (takkavari)
Takkavarinn gerir takkaborðið óvirkt og kemur þannig í veg fyrir að stutt
sé óvart á takka.
• Tökkum símans er læst með því að velja
Valmynd
og ýta á * innan
3,5 sekúndna.
S í m i n n þ i n n
22
• Takkaborðið er opnað aftur með því að velja
Úr lás
og ýta á * innan
1,5 sekúndna.
• Til að ræsa sjálfvirkan takkavara velur þú
Valmynd
>
Stillingar
>
Símastillingar
>
Sjálfvirkur takkavari
>
Virkur
. Stilltu biðtíma í
mínútum og sekúndum þar til takkaborðinu er læst.
Ef
Öryggistakkavari
er stilltur á
Virkur
skaltu slá inn öryggisnúmerið.
Þegar takkarnir eru læstir er símtali svarað með því að ýta á
hringitakkann. Takkarnir læsast sjálfkrafa þegar lagt er á eða símtali er
hafnað.
Þegar takkavarinn er á getur samt verið hægt að hringja í opinbera
neyðarnúmerið sem er forritað í tækið. Sláðu inn neyðarnúmerið og ýttu
á hringitakkann.
Upplýsingar um
Öryggistakkavari
er að finna í “Síminn” á bls. 62.
S í m t ö l
23