Tákn
Tákn eru myndræn framsetning á tilteknu atriði eða aðstæðum.
Eftirfarandi listi lýsir hverju tákni fyrir sig.
Það eru ólesin skilaboð í
Innhólf
möppunni.
Í
Úthólf
möppunni eru ósend skilaboð, skilaboð sem hætt var við
að senda eða skilaboð sem mistókst að senda.
S í m i n n þ i n n
21
Hringt var í símann án þess að það væri svarað.
Ein eða fleiri spjallskilaboð hafa borist og síminn er tengdur við
spjallþjónustuna.
Takkaborðið er læst.
Vekjaraklukkan er stillt á
Virk
.
Síminn hringir ekki þegar hringt er í hann eða hann móttekur
textaskilaboð.
Niðurteljarinn er í gangi.
Skeiðklukkan gengur í bakgrunni.
/
Síminn er tengdur við GPRS- eða EGPRS-símkerfi.
/
GPRS- eða EGPRS-tenging er til staðar.
/
GPRS- eða EGPRS-tenging er í bið. Þetta gerist t.d. ef hringt er í
eða úr símanum þegar EGPRS- eða GPRS-innhringitenging
er virk.
Bluetooth-tenging er virk.
Ef þú notar tvær símalínur er símalína 2 valin.
Öllum innhringingum er beint í annað númer.
Hátalarinn er virkur eða þá að tónlistarstandurinn er tengdur
við símann.
Aðeins er hægt að hringja í lokaðan notendahóp.
Tímastillt snið hefur verið valið.