Nokia 6085 - Hringt úr símanum

background image

Hringt úr símanum

1. Sláðu inn símanúmerið ásamt svæðisnúmerinu. Veldu

Hreinsa

til að

eyða röngum staf.

Til að hringja á milli landa skaltu ýta tvisvar sinnum á * takkann til að
hringja úr landinu (+ táknið kemur í stað 00) og velja síðan
landsnúmerið, svæðisnúmerið (án 0, ef þörf er á því) og síðan
símanúmerið.

2. Ýttu á hringitakkann til að hringja í númerið.

3. Stutt er á hætta-takkann til að leggja á eða hætta við símtalið eða

valið

Valkost.

>

Leggja á

.