Nokia 6085 - Hringt með því að nota raddstýrða hringingu

background image

Hringt með því að nota raddstýrða hringingu

Ef forrit í símanum er að senda eða taka við gögnum um
pakkagagnatengingu skaltu loka forritinu áður en þú hringir með
raddmerki.

Raddmerki eru háð tungumáli. Upplýsingar um hvernig á að velja
tungumálið er að finna í

Tungumál raddkennsla

í “Síminn” á bls. 62.

background image

S í m t ö l

24

Til athugunar: Notkun raddmerkja getur verið erfið í hávaðasömu
umhverfi eða í neyðartilvikum, því ætti ekki að treysta eingöngu á
raddstýrt val við allar aðstæður.

1. Haltu inni hægri valtakkanum þegar síminn er í biðstöðu. Þá heyrist

stuttur tónn og textinn

Tala núna

birtist á skjánum.

Ef þú notar samhæft höfuðtól með höfuðtólstakka skaltu halda
takkanum inni til að hefja hringingu með raddvali.

2. Berðu raddskipunina skýrt fram. Ef síminn ber kennsl á skipunina

birtir hann þær færslur sem passa við hana í lista. Síminn spilar
raddskipun færslunnar sem er efst á listanum. Eftir um 1,5 sekúndu
hringir síminn í númerið. Ef þú vilt hins vegar hringja í annað númer
en það sem er efst í listanum skaltu velja það til að hringja í það.

Notkun raddskipana svipar til raddstýrðra hringinga. Sjá

Raddskipanir

í “Eigin flýtivísar” á bls. 55.