Nokia 6085 - Símtali svarað eða hafnað

background image

Símtali svarað eða hafnað

• Símtali er svarað með því að opna símann eða ýta á hringitakkann.

Hægt er að slökkva á hringtóninum með því að velja

Hljótt

þegar

síminn er opinn. Þegar hann er lokaður er slökkt á tóninum með því
að ýta á hljóðstyrkstakkana.

• Þegar síminn er opinn er símtali hafnað með því að ýta á

hætta-takkann.

Ef

Flytja þegar síminn er á tali

er virkt í talhólfinu er símtalið framsent í

talhólfið. Annars er símtalinu hafnað. Ef samhæft höfuðtól með
höfuðtólstakka er tengt við símann er hægt að svara og leggja á með því
að styðja á takkann.