
Símtal í bið
Símtal í bið er sérþjónusta. Þegar verið er að tala í símann er símtali í bið
svarað með því að ýta á hringitakkann. Fyrra símtalið er þá sett í bið.
Lagt er á þann viðmælanda sem talað er við með því að ýta á
hætta-takkann.
Upplýsingar um hvernig á að virkja
Biðþjónusta fyrir símtöl
valkostinn er
að finna í “Símtal” á bls. 62.

S í m t ö l
25