Nokia 6085 - Símtal í bið

background image

Símtal í bið

Símtal í bið er sérþjónusta. Þegar verið er að tala í símann er símtali í bið
svarað með því að ýta á hringitakkann. Fyrra símtalið er þá sett í bið.
Lagt er á þann viðmælanda sem talað er við með því að ýta á
hætta-takkann.

Upplýsingar um hvernig á að virkja

Biðþjónusta fyrir símtöl

valkostinn er

að finna í “Símtal” á bls. 62.

background image

S í m t ö l

25