Nokia 6085 - Valkostir meðan á símtali stendur

background image

Valkostir meðan á símtali stendur

Margir valkostanna sem hægt er að velja meðan á símtali stendur
flokkast undir sérþjónustu. Þjónustuveitan veitir upplýsingar um
framboð.

Til að auka eða minnka hljóðstyrkinn meðan á símtali stendur ýtir þú á
efri eða neðri hljóðstyrkstakka á hlið símans.

Veldu

Valkost.

meðan á símtali stendur og þá kunna eftirtaldir kostir að

vera í boði.

Senda DTMF-tóna

— til að senda tónastrengi

Skipta

— til að skipta á milli virks símtals og símtals í bið

Flytja

— til að tengja saman símtal í gangi og símtal í bið og aftengjast í

leiðinni

Símafundur

— til að koma á símafundi með allt að fimm þátttakendum

Einkasamtal

— til að tala einslega við þátttakanda í símafundi

Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því
hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.

background image

S í m a v a l m y n d i r

26