4. Símavalmyndir
Aðgerðir símans eru flokkaðar eftir virkni og eru aðgengilegar á
aðalvalmyndum símans. Hver aðalvalmynd fyrir sig er með
undirvalmyndir og lista þar sem hægt er að velja eða skoða atriði og
sérsníða aðgerðir símans. Flettu til að fá aðgang að þessum valmyndum
og undirvalmyndum.
Það fer eftir símkerfum hvort sumar valmyndir eru í boði. Hafðu
samband við þjónustuveitu til að fá nánari upplýsingar.