■ Valmyndaskjáir
Síminn getur haft tvenns konar valmyndarskjái:
Listi
og
Tafla
.
Á
Listi
viðmótinu kynna myndir hverja valmynd. Flettu á milli valmynda.
Þegar þú flettir milli valmyndanna birtist númer valmyndarinn efst í
hægra horni skjásins. Neðan við valmyndarnúmerið er flettivísir með
flipa. Flipinn færist upp eða niður þegar flett er á milli valmyndanna og
sýnir þannig hvar notandinn er staddur í valmyndaskipulaginu.
Á
Tafla
viðmótinu birtast mörg valmyndatákn á einum skjá. Notaðu
fjögurra átta stýrihnappinn til að fletta milli táknanna. Heiti
valmyndarinnar birtist efst á skjánum og rammi birtist utan um tákn
valmyndarinnar sem valin er.
Til að breyta útliti valmyndarinnar skaltu velja
Valkost.
>,
Aðalskjár
valm.
>,
Listi
eða
Tafla
.