Nokia 6085 - 5. Skilaboð

background image

5. Skilaboð

Þú getur notað farsímaskilaboð til að eiga samskipti við vini, ættingja
og viðskiptafélaga með SMS-þjónustunni sem er sérþjónusta. Ekki er
allir skilaboðaeiginleikar tiltækir í öllum símkerfum. Þjónustuveitan
gefur nánari upplýsingar um framboð og áskrift.

Þegar boð eru send getur síminn birt textann

Skilaboð send

. Þetta er

merki um að skilaboðin hafi verið send úr tækinu í þjónustuversnúmerið
sem forritað er í tækið. Þetta er ekki sönnun þess að skilaboðin hafi
komist á áfangastað. Þjónustuveitan veitir nánari upplýsingar um
skilaboðaþjónustu.